![](https://music.jsbaidu.com/9kuimg/zhuanji/2023/05-09/1683582009.jpg?x-oss-process=image/resize,m_fill,w_300,h_300,limit_0/auto-orient,0)
에 게시:2023년
플레이:0번
지속:05:56
가사
lrc 가사
[Vísa 1] Kveikjum í kveikiþráðum Og hlaupum svala skjól Við biðum Við biðum [Vísa 2] Höldum fast fyrir eyrun Kreppum augun saman Við biðum Við biðum Við biðum [Vísa 3] Hávaðinn sker í eyrun Hljóðhimnur leka út Það sviður Það sviður [Vísa 4] Með svartbundið fyrir augu Reykur hendur leita Það sviður Það sviður Það sviður [Viðlag] Þú kveikir mig Þú kveikir mig [Vísa 5] Brennum lófa innað beini Svíður í hönduna Við biðum Við biðum [Vísa 6] Hverfum við sjóndeildarhring Inn í erfum sólarlag Við riðum Við riðum Við riðum [Viðlag] Þú kveikir mig Þú kveikir mig