![](https://music.jsbaidu.com/9kuimg/zhuanji/2023/05-09/1683582009.jpg?x-oss-process=image/resize,m_fill,w_300,h_300,limit_0/auto-orient,0)
posted on:2023 years
play:0 times
duration:05:04
text
lrc text
[Vísa 1] Þú vissir af mér Ég vissi af þér Við vissum alltaf að þetta myndi enda [Vísa 2] Þú missir af mér Ég missi af þér Missum báda fætur undan okkur [Vísa 3] Nú liggjum við á Öll ísköld og blá Skjálfandi á beinum Hálfdauðir úr kulda [For-viðlag] Ísjaki [Viðlag] Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert ísilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig bakvið [For-viðlag] Ísjaka [Viðlag] Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert ísilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig bakvið [Vísa 4] Þú kveikir í mér Ég kveiki í þér Nú kveikjum við bál Brennisteinar Loga [Vísa 5] Það neistar af mér Það neistar af þér Neistar af okkur Brennum upp til ösku [For-viðlag] Ísjaki [Viðlag] Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert ísilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig bakvið [For-viðlag] Ísjaka [Viðlag] Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert ísilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig bakvið [Viðlag] Þú segir aldrei neitt Þú ert ísjaki Þú ert ísilagður Þú þegir þunnu hljóði Og felur þig bakvið