
Myrkur
posted on:2008 years
play:0 times
duration:06:16
Myrkur
English Translation: Darkness
loftið leikur við
lakið sveipar frið
ljósið lýsir þér
læðist farið er
tunglið tekur við
tælir hugans mið
máninn mænir á
myrkur far þú frá
dula dregin frá
drauma mína sá
drungalegur fer
dagur risinn er
myrkur
margur er
meiðir sér
aleinn er
[End]
Myrkur
English Translation: Darkness
loftið leikur við
lakið sveipar frið
ljósið lýsir þér
læðist farið er
tunglið tekur við
tælir hugans mið
máninn mænir á
myrkur far þú frá
dula dregin frá
drauma mína sá
drungalegur fer
dagur risinn er
myrkur
margur er
meiðir sér
aleinn er
[End]
View full lyrics
related suggestion